SÍBS blaðið / 17. febrúar 2017

SÍBS blaðið febrúar 2017

Blaðið fjallar um forvarnir.

  • Hvar eru forvarnirnar? - Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS
  • Forvarnir og fullorðinsfræðsla - Stefanía G. Kristinsdóttir, kynningar- og fræðslustjóri SÍBS
  • Ísland leiðandi í forvarnastarfi meðal ungs fólks - Inga Dóra Sigfúsdóttir prófessor og Álfgeir Logi Kristjánsson lektor
  • Að bæta líðan barna Lifecourse rannsóknin - Inga Dóra Sigfúsdóttir prófessor og Ingibjörg Eva Þórisdóttir lýðheilsufræðingur
  • Að temja sér skynsamlegt hóf í flestu - viðtal við Einfríði Árnadóttur 
  • Vítt og breitt um forvarnir -  Björn Geir Leifsson, sérfræðingur í skurðlækningum og heilbrigðisstjórnun 
  • Lýðheilsuvísar eftir heilbrigðisumdæmum - Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sviðsstjóri hjá Landlækni ofl. 
  • SÍBS Líf og heilsa - Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS
Nýtt á vefnum