Happdrættið

Reykjalundur byggir upp fólk eftir sjúkdóma og slys. Happdrætti SÍBS byggir upp Reykjalund.

Saga Reykjalundar

Tryggðu þér eintak!

 

Saga Reykjalundar fjallar í máli og myndum um tilurð og starfsemi þessarar merku stofnunar allt frá tímum berklanna og fram á okkar daga.

 

Panta bók

Gott og einfalt – nýr matarvefur

Gott og einfalt – nýr matarvefur

Að elda fjölbreytt af Gott og einfalt er uppskrift að bættu mataræði. Þar getur þú líka sett saman vikumatseðil og fengið innkaupalista beint í símann.

Hægt er að skoða uppskriftir eftir flokkum eins og fljótlegt eða barnvænt. Einnig er hægt að slá inn hvað er til í skápunum og fá tillögur að uppskriftum við hæfi.

Skoða vef

Allar uppskriftir eru í takt við opinberar ráðleggingar um mataræði. Að vefnum standa SÍBS og Krabbameinsfélag Íslands í samvinnu við embætti landlæknis.

Gott og einfalt – nýr matarvefur

Allar uppskriftir eru í takt við opinberar ráðleggingar um mataræði. Að vefnum standa SÍBS og Krabbameinsfélag Íslands í samvinnu við embætti landlæknis.

SÍBS blaðið

SÍBS blaðið fjallar um heilsutengd málefni. Blaðið er þematengt og kemur út þrisvar á ári.

Skoða blöðin

Heilsumolar

Sutt myndbönd um hvað við getum sjálf gert til að bæta heilsu og líðan.

Gagnreynt efni unnið í samvinnu við opinbera aðila.

Næring

Mataræði er einn af stærstu áhrifaþáttum heilsu. Það sem við borðum getur bæði aukið og minnkað líkur á ýmsum sjúkdómum, svo sem hormónaójafnvægi, sykursýki, krabbameini og hjarta- og æðasjúkdómum.
Sjá myndbönd

Svefn

Svefn er ein af grunnstoðum andlegrar og líkamlegrar heilsu og forsenda fyrir ýmsu öðru sem við getum gert til að bæta heilsuna. Meðan við sofum eiga sér stað líffræðileg ferli sem endurnýja og endurnæra og þannig „hlaðast batteríin“.
Sjá myndbönd

Streita

Hæfilegt magn af streitu getur hjálpað okkur að takast á við verkefni og klára þau. Ef við erum undir álagi í langan tíma án þess að fá nægjanlega hvíld getur streitan valdið líkamlegum og andlegum einkennum og skert lífsgæði.
Sjá myndbönd

Hreyfing

Kostir þess að stunda reglubundna hreyfingu eru ótvíræðir fyrir almenna heilsu og vellíðan. Þau sem stunda reglulega hreyfingu draga úr líkum á að fá ýmsa sjúkdóma og auka líkurnar á því að lifa lengur og við betri lífsgæði en annars.
Sjá myndbönd