Drögum næst 6. september 2022

Happdrætti SÍBS

Heilsuefling

SÍBS, Hjartaheill og Samtök sykursjúkra bjóða reglulega upp á heilsufarsmælingar víða um land til að efla forvarnastarf og stuðla að vitundarvakningu um hjarta- og æðasjúkdóma. Á vorin og haustin stendur SÍBS fyrir röð ókeypis gönguferða fyrir almenning og í þeim hafa margir taka sín fyrstu skref í átt að aukinni hreyfingu og útivist.

Heilsuefling Máttarstólpar