Saga Reykjalundar
Tryggðu þér eintak!
Saga Reykjalundar fjallar í máli og myndum um tilurð og starfsemi þessarar merku stofnunar allt frá tímum berklanna og fram á okkar daga.
Reykjalundur byggir upp fólk eftir sjúkdóma og slys. Happdrætti SÍBS byggir upp Reykjalund.
Að elda fjölbreytt af Gott og einfalt er uppskrift að bættu mataræði. Þar getur þú líka sett saman vikumatseðil og fengið innkaupalista beint í símann.
Hægt er að skoða uppskriftir eftir flokkum eins og fljótlegt eða barnvænt. Einnig er hægt að slá inn hvað er til í skápunum og fá tillögur að uppskriftum við hæfi.
Allar uppskriftir eru í takt við opinberar ráðleggingar um mataræði. Að vefnum standa SÍBS og Krabbameinsfélag Íslands í samvinnu við embætti landlæknis.
Allar uppskriftir eru í takt við opinberar ráðleggingar um mataræði. Að vefnum standa SÍBS og Krabbameinsfélag Íslands í samvinnu við embætti landlæknis.
SÍBS blaðið fjallar um heilsutengd málefni. Blaðið er þematengt og kemur út þrisvar á ári.
Sutt myndbönd um hvað við getum sjálf gert til að bæta heilsu og líðan.
Gagnreynt efni unnið í samvinnu við opinbera aðila.