SÍBS blaðið / 5. júní 2014

SÍBS-blaðið, júní 2014

Hvernig má gera breytingar til hins betra í mataræði og hreyfingu? Við getum gert mikið í málunum sjálf. 

  • Að bæta árum við lífið og lífi við árin - Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS
  • Hvernig snýr maður við blaðinu? - Erla Gerður Sveinsdóttir, heimilislæknir og lýðheilsufræðingur
  • Að gera hreyfingu að lífsstíl - Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur og sviðstjóri HR
  • Hvernig breyti ég mataræðinu? - Anna Ragna Magnúsardóttir, heilsuráðgjafi
  • Að vinna með streitu - Sigrún Ása Þórðardóttir, sálfræðingur
  • Átt þú erfitt með að festa svefn á kvöldin?- Erla Björnsdóttir, sálfræðingur 
  • Erum við öll fíklar? - Bjarni Össurarson Rafnar og Guðrún Dóra Bjarnadóttir, læknar
  • Hugleiðsla og slökun - Þórgunnur Ársælsdóttir, geðlæknir og jógakennari
  • Að viðhalda góðum árangri - Erla Gerður Sveinsdóttir, Heilsuborg
Nýtt á vefnum