SÍBS blaðið / 4. nóvember 2020
SÍBS blaðið, október 2020
Efnisyfirlit
- Tökum ábyrgð á eigin heilsu - leiðari Guðmundar Löve, framkvæmdastjóra SÍBS.
- Mikilvægi félagslegrar heilsu - Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðstjóri Lýðheilsusviðs og Sigrún Daníelsdóttir verkefnastjóri geðræktar báðar hjá Embætti landlæknis.
- Áhrif sykurs á heilsuna - Lilja Kjalarsdóttir, doktor í líflæknisvísindum.
- Svefn hefur víðtæk áhrif á heilsu - Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og dr. í líf- og læknavísindum.
- Holdafar og heilsa - Erla Gerður Sveinsdóttir, heimilislæknir og lýðheilsufræðingur.
- Blóðfita- „gott" og „vont" kólesteról - Þorbjörn Guðjónsson, hjartalæknir, Hjartamiðstöðinni.
- Blóðþrýstingur - hár og lágur - Hjörtur Oddsson, hjartalæknir á Landspítala.
- Þol og styrkur - lykill að heilsu - Ásta Kristín Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari taugasviðs/hreyfistjóri og Hera Rut Hólmarsdóttir, sjúkraþjálfari verkjasviðs báðar hjá Reykjalundi.