SÍBS blaðið / 8. febrúar 2016

SÍBS blaðið febrúar 2016

Í blaðinu er fjallað um geðheilsu, heilsueflingu og hugarvinnu. Blaðið var unnið í samstarfi við sérfræðinga í geðteymi Reykjalundar.

  • Fyrir hverja? - Guðmundur Löve framkvæmdastjóri SÍBS
  • Jafnvægi í daglegu lífi - Brynhildur Guðmundsdóttir, iðjuþjálfi á Reykjalundi
  • Þunglyndi - Inga Hrefna Jónsdóttir, sálfræðingur og Rósa María Guðmundsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur
  • Þegar athygli og minni týnast í vanlíðan - Ella Björt Teague, sálfræðingur
  • Enginn leikur sér að því að líða illa - viðtal við Eymund Lúter Eymundsson
  • Tengsl og samskipti - Klara Bragadóttir, sálfræðingur
  • Kvíði - Rósa María Guðmundsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur og Inga Hrefna Jónsdóttir, sálfræðingur
  • Líkamleg þjálfun sem meðferðarform - Arnbjörg Guðmundsdóttir og Kristbjörg Helgadóttir, sjúkraþjálfar
  • Núvitund - Anna Kristín Þorsteinsdóttir og Jóhanna Kr. Steingrímsdóttir, hjúkrunarfræðingar.
Nýtt á vefnum