SÍBS blaðið / 9. júlí 2019
SÍBS blaðið, júlí 2019
Áföll og afleiðingar er yfirskrift annars SÍBS blaðsins á þessu ári.
Efnisyfirlit
- Tvíbent tvíhyggja- leiðari Guðmundar Löve, framkvæmdastjóra SÍBS.
- Áfallastreituröskun og sjálfsofnæmissjúkdómar- Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor við Læknadeild HÍ.
- Tengsl streitu og áfalla við hjarta- og æðasjúkdóma - Axel F. Sigurðsson hjartalæknir.
- Áföll og gigtsjúkdómar - Gunnar Tómasson gigtlæknir, Nanna Margrét Kristinsdóttir og Anna Hauksdóttir prófessor í lýðheilsuvísindum við HÍ.
- Falin áföll ómálga barna - Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir hjá Miðstöð foreldra og barna.
- Áföll og fíkn - Sigurlína Davíðsdóttir.
- Áfallastreituröskun - Guðrún Ágústa Eyjólfsdóttir sálfræðingur.