SÍBS blaðið / 7. júní 2018
SÍBS blaðið júní 2018
Heilsuhegðun og heilsulæsi er yfirskrift annars SÍBS blaðsins sem kemur út á þessu afmælisári.
Efnisyfirlit
- Heilsulæsi, heilsuhegðun og lýðheilsumat - leiðari Guðmundar Löve, framkvæmdastjóra SÍBS.
- Hinn beini og breiði... - Tryggvi Þorgeirsson, læknir og lýðheilsufræðingur.
- Hver er bílstjórinn í þínu lífi? - Hugrún Linda Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi, markþjálfi og núvitundarkennari.
- Grundvallaratriðið er góður svefn - viðtal við Örnu Harðardóttur sjúkraþjálfara um hvernig hún breytti um lífsstíl.
- Litlar ákvarðanir, mikill ávinningur - Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS.
- Sykur, skattur og skárri heilsa - Björn Geir Leifsson, læknir.
- Lífsins ströggl - Rúnar Helgi Andrason, yfirsálfræðingur á Reykjalundi.