SÍBS blaðið / 28. febrúar 2019
SÍBS blaðið, febrúar 2019
Skjánotkun og tölvufíkn er yfirskrift fyrsta SÍBS blaðsins á þessu ári.
Efnisyfirlit
- Fornmaður mætir nútímanum - leiðari Guðmundar Löve, framkvæmdastjóra SÍBS.
- Leikjaröskun - Björn Hjálmarsson, barna- og unglingageðlæknir.
- Meðferð við ofnotkun skjátækja og tölvufíkn - Dr. Gunnar Örn Ingólfsson, sálfræðingur.
- Samskiptamiðlar og heimilislífið - Guðrún Katrín Jóhannesdóttir félagsfræðingur og Lovísa María Emilsdóttir félagsráðgjafi.
- Aðaldrifkrafturinn að finnast maður skipta aðra miklu máli - viðtal við Magnús Friðrik Guðrúnarson.
- Stafrænn borgari- Bertha S. Sigurðardóttir, verkefnastjóri.
- Skjárinn og börnin - ráðleggingar og viðmið á www.heilsuvera.is.