SÍBS blaðið / 12. júní 2013
SÍBS-blaðið, júní 2013
Hreyfingarleysi er orsök 9% allra dauðsfalla. Við getum haft áhrif með bættum lífsstíl.
- Mannleg þjáning og milljarðatap - Guðmundar Löve, framkvæmdastjóri SÍBS
- Hreyfing, langlífi og þjóðarhagur - Gígja Gunnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Landlækni
- Hreyfiseðill, ígildi lyfseðils- Auður Ólafsdóttir, sjúkraþjálfari
- Við erum gerð til að hreyfa okkur- Jón Steinar Jónsson, læknir og lektor við HÍ
- Hreyfing barna: Góð heilsa og vellíðan allt lífið - Hannes Hrafnkelsson, læknir
- Hreyfum okkur úti! Veðrið er betra en þú heldur! - Hjalti Kristjánsson, heilsuþjálfari Reykjalundi
- MET-æfingakerfið, að meta ákefð hreyfingar - Sigurbjörn Árni Arngrímsson, prófessor HÍ
- Ég get þetta líka! - Viðtal við Sólveigu Sigurðardóttir