Fréttir / 3. apríl 2009

HL stöðin í Reykjavík 20 ára


Valgarð Briem opnar fyrir umferð á nýja svæðið
Þann 1. apríl var glatt á hjalla í Íþróttahúsi fatlaðra í Hátúni 14, því HL stöðin í Reykjavík fagnaði 20 ára afmæli sínu. Jafnfram var opnuð ný og glæsileg viðbótaraðstaða í húsinu. Fjölmenni var, flutt ávörp og margt til skemmtunar auk þess sem sjúkraþjálfararnir reiddu fram ljúffengar veitingar sem þeir höfðu matbúið á staðnum.

Hlutverk HL stöðva er viðhaldsþjálfun eftir áföll eða sjúkdóma undir eftirliti fagfólks. HL stöðvar eru einnig starfræktar á Akureyri, Neskaupstað og í Vestmannaeyjum.

Fleiri myndir má sjá hér að neðan. (Smella fyrir stækkun)

  

 

 

 

 

 

 

 

 

  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nýtt á vefnum