Fréttir / 14. mars 2011

Perluvinir komnir á þrettánda árið

Perluvinir var upphaflega hópur félaga úr Hjartaheill, en er nú opinn öllum. Hópurinn hittist í Perlunni klukkna 11 á laugardagsmorgnum. Þar er ákveðið hvar gengið skuli þann daginn  ekið á upphafsstað, ef ekki er gengið um nágrenni Perlunnar, gengið í u.þ.b. klukkutíma og svo er haldið aftur í Perluna í súpu og brauð.

Hér eru Perluvinir á göngu í Fossvogi síðasta laugardag

Hópurinn hefur starfað síðan í janúar 1999 og sjaldan fallið úr dagur.

Öllum er heimilt að mæta og nýir göngumenn boðnir velkomnir.

Nýtt á vefnum