Fréttir / 4. október 2010

Hátíðahöld og fjölsótt sýning

Haldið er upp á 100 ára afmæli Vífilsstaðaspítala. Spítalinn var vopnaður 5. september 1910 og hafði verið aðeins 18 mánuði í byggingu. Spítalinn var teiknaður af Rögnvaldi Ólafssyni arkitekt, en Heilsuhælisfélagið, sem stofnað var 1906 hafði forgöngu um bygginguna. Landsmenn lögðu sitt af mörkum þúsundum saman með frjálsum framlögum.

Minnisvarði um Heilsuhælisfélagið var afhjúpaður á laugardag. Sýning um starfið á Vífilsstöðum var opnuð á laugardag og verður opin fram á miðvikudag.

Nýtt á vefnum