Fréttir / 31. mars 2003

Endurnýjun í 4. flokki er hafin


Nú stendur yfir endurnýjun í 4. flokki Happdrættis SÍBS.

Vorið kemur rólega eftir mildan vetur en því miðar samt!

Þó fíflar teljist ekki til nytjajurta, svona almennt séð, þá eru þeir vorboðar og skærgulur liturinn er mjög fallegur. Þessi fífill er að undirbúa sig fyrir vorkomuna þar sem hann drekkur í sig birtuna undir veggnum á Síðumúla 6, meðan viðskiptavinirnir skunda hjá til að endurnýja eða kaupa nýjan happamiða.

Nýtt á vefnum