Fréttir / 2. júní 2003

Dregið á fimmtudaginn kemur


Nú er að ljúka smíði á sumarbústaðnum sem verður dregið um á næsta fimmtudag, hinn 5. júní.

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af þessu glæsilega sumarhúsi, sem senn verður tilbúið til þess að fara með eiganda sínum í sveitina eða þann stað sem því verður valinn.

Hægt er að fá miða í öllum umboðum, með því að hringja í síma 552 2150 eða með því að smella á Hér.

Nýtt á vefnum