Fréttir / 18. febrúar 2010

Heilbrigðiskerfi á krepputímum


Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur ókeypis. Óskað er eftir því að tilkynnt sé um þátttöku fyrir lok föstudags 19. febrúar á tölvupóstfang: [email protected]

Hér má sjá dagskrá ráðstefnunnar.

 

Á ráðstefnunni verður bent á nauðsyn þess að standa sérstakan vörð um grunnstoðir heilbrigðis-og félagsþjónustu á krepputímum. Benda á mikilvægi hagsmunasamtaka þegar þannig árar. Benda á mikilvægi forvarna og andlegrar/líkamlegrar/atvinnulegrar endurhæfingar. Minna á mikilvægi endurhæfingar og lyfja fyrir einstaklinginn og þjóðfélagið í heild og nefna fórnarkostnaðinn sem því er samfara að skerða aðgang að þeirri þjónustu. Halda kostnaði sem lægstum – öllum til hagsbóta. Hvernig endurhæfing og lyfjataka er mörgum forsenda atvinnuþátttöku.

Nýtt á vefnum