Fréttir / 16. september 2007

Húsvíkingar fjölmenntu til SÍBS og heilsugæslunnar


Húsvíkingar létu ekki biðina á sig fá
SÍBS lestin þokast austur Norðurland og er nú komin til Raufarhafnar að kvöldi sunnudags.

Mælingar voru á Húsavík frá kl. 11 til kl. 17:00 í góðri samvinnu og með ötulli aðstoð heilsugæslufólks þar. Yfir 150 manns mættu og létu mæla sig og margir þeirra fóru einnig í öndunarpróf. Ýmsir munu svo fara í frekara eftirlit hjá heilsugæslunni á næstu dögum.

Sjá dagbók hérna.

 

Nýtt á vefnum