Fréttir / 5. janúar 2017

Námskeið á vorönn 2017

Námskeið SÍBS hefjast mánudaginn 16. janúar. Annars vegar verður boðið upp á þrjú HAM-námskeið (hugræn atferlismeðferð) sem eru aðlöguð útgáfa af námskeiðum sem notuð eru í endurhæfingu á Reykjalundi. Hins vegar verður boðið upp á lífsstílsnámskeiðin „Hollara mataræði“ og „Betra líf og heilsa, lífsstílsþjálfun“. Námskeiðin eru kennd af færustu sérfræðingum á hverju sviði. 

Dagskrá vorannar:

Miðaeigendur í Happdrætti SÍBS og félagsmenn í aðildarfélögum SÍBS og ÖBÍ fá 3.000 kr. afslátt af námskeiðunum.

Nýtt á vefnum