Fréttir / 28. júlí 2016

SÍBS Verslun á Fit & Run sýningunni í Laugardalshöll

SÍBS Verslun og Garmin búðin verða saman með kynningarbás á Fit and Run sýningunni sem haldin er samhliða Skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþons í Laugardalshöllinni dagana 18. og 19. ágúst.  

Þar mun SÍBS verslun kynna 1000 mile göngu-, íþrótta og hlaupasokkana. Jafnframt verður kynnt ný lína af hlaupa- og íþróttavörum frá INOV-8 bæði skór og fatnaður.  Veittur verður 15% kynningarafsláttur af vörunum á sýningunni. 

Jafnframt munu aðildarfélög SÍBS, Hjartaheill og Samtök lungnasjúklinga kynna starfsemi sína. Þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni geta heitið á aðildarfélög SÍBS með Hlaupastyrk 2016

Nýtt á vefnum