Fréttir / 11. maí 2016

Yfir 550 manns tóku þátt í 100 km áskorun 

100 km áskorun SÍBS og Vesens og vergangs lauk 4. maí þegar gengið var á Mosfell.  Áskorunin fólst í því að þátttakendur gengu, syntu eða hjóluðu að minnsta kosti 100 km á 28 dögum, frá 6. apríl til 4. maí. Boðið var upp á styttri kvöldgöngur á virkum dögum og lengri helgargöngur. Samtals voru skipulagðar 15 gönguferðir á tímabilinu en yfir 500 manns tóku þátt í átakinu víða um land og erlendis. Sumir náðu þeim einstaka árangri að ganga meira en 200 km. 

 
Nýtt á vefnum