Fræðslumyndbönd / 19. nóvember 2019

1. Lífstíll og heilsa, offita, mataræði og hreyfing

SÍBS, Samtök sykursjúkra og Geðhjálp stóðu að gerð fræðslumyndarinnar „Lífsstíll og heilsa“ um áhrif lífsstíls á heilsufar og hvað við getum sjálf gert til að sporna við sjúkdómum og vanlíðan. Myndinni, sem var á dagskrá RÚV í september 2019, er skipt í tvo hluta, í fyrri hlutanum er fjallað um, offitu, mataræði og hreyfingu.

Dagskrárgerð var í höndum Páls Kristins Pálssonar og Aðalgeirs Gests Vignissonar.

Nýtt á vefnum