Fræðslumyndbönd / 13. desember 2017

Hrjóta ekki allir?

Í þessari fræðslumynd útskýra læknar og hjúkrunarfræðingar hvað kæfisvefn er og hvernig hægt er að meðhöndla ástandið. Nokkrir íslenskir einstaklingar segja frá reynslu sinni af því að vera með kæfisvefn og hvernig þeir hafa tekist á við hann. Þá er greint frá viðamikilli langtímarannsókn á kæfisvefni sem nýlega hófst undir stjórn prófessor Þórarins Gíslasonar á lungnadeild LHS í samvinnu við Íslenska erfðagreiningu og sérfræðinga á þessu sviði í Bandaríkjunum.

Umsjón: Páll Kristinn Pálsson, framleiðandi er Ax ehf. fyrir Vífil, félag einstaklinga með svefnháðar öndunartruflanir/kæfisvefn.

Nýtt á vefnum