Fræðslumyndbönd / 19. september 2016

Með hjartað úr takti

Í þessu fræðslumyndbandi er fjallað um orsakir gáttatifs, einkenni þess og meðferðarúrræði. Hér á landi hafa um 5000 manns greinst með gáttatif og læknar telja að tíðnin eigi eftir að margfaldast á næstu áratugum samfara hækkandi meðalaldri þjóðarinnar og betri meðferðarúrræðum gegn öðrum hjartasjúkdómum.

Dagskrárgerð: Páll Kristinn Pálsson og Ólafur Sölvi Pálsson. 
Framleiðandi: Epos kvikmyndagerð fyrir Hjartaheill.

Nýtt á vefnum