Fræðslumyndbönd / 14. apríl 2016

Annað líf - líffæragjafir

Líffæragjafir hafa verið allnokkuð í umræðunni undanfarin misseri. Í þessari fræðslumynd er fjallað um fyrirkomulag líffæragjafa hér á landi. Læknar og aðrir fagaðilar útskýra hvernig þær ganga fyrir sig og aðstandendur líffæragjafa og líffæraþega greina frá reynslu sinni.

Nýtt á vefnum