Fræðslumyndbönd / 14. apríl 2016

Grettir - þroskasaga hjartasjúklings

Þessi fræðslumynd er gefin út af Hjartaheill, í samvinnu við AstraZeneca. Myndinni er ætlað að auka skilning fólks á eðli hjarta- og æðasjúkdóma. Hér er fjallað um nauðsyn þess að takast á við aðstæður á raunsæjan og hvetjandi hátt og ávinninginn sem fylgir því að taka upp hollari lífshætti.

Nýtt á vefnum