Fræðslumyndbönd / 13. apríl 2016

Heilaskaði vegna ofbeldis

Fræðslumynd SÍBS um afleiðingar heilaskaða vegna ofbeldis er komin á vefinn. Myndin greinir frá þeim hræðilegu og óafturkræfu afleiðingum sem ofbeldi getur haft, og er ætlað að hafa áhrif á hegðun ungs fólks.

Kennurum er einnig heimilt að nota myndina í skólastarfinu.

Nýtt á vefnum