SÍBS blaðið / 30. júní 2021
SÍBS blaðið, júní 2021
Efnisyfirlit
- Búsetulegur aðskilnaður - leiðari Guðmundar Löve, framkvæmdastjóra SÍBS.
- Eldra fólk vill hafa áhrif á eigið líf - Ingibjörg H. Sverrisdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni
- Líkamshreystibil öldrunar - Dr. Janus Guðlaugsson, íþrótta- og heilsufræðingur
- Alltaf að gera eitthvað sérstakt og skemmtilegt - Páll Kristinn Pálsson, ritstjóri tók viðtalið
- Að eldast. Hvernig? Hvað getum við sjálf - Högni Óskarsson, geðlæknir
- Tækifærin liggja í heimaþjónustu - Margrét Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri á velferðarsviði Reykjavíkurborgar og Berglind Víðisdóttir, hjúkrunarfræðingur og fagstjóri heimahjúkrunar á velferðarsviði Reykjavíkurborgar