SÍBS blaðið / 4. mars 2020
SÍBS blaðið, febrúar 2020
Loftgæði er yfirskrift fyrsta SÍBS blaðsins á þessu ári.
Efnisyfirlit
- Þögla hættan - leiðari Guðmundar Löve framkvæmdastjóra SÍBS.
- Loftgæði innandyra - Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir líffræðingur B.Sc hjá Eflu verkfræðistofu.
- Var Barbapapa forspár - Fríða Rún Þórðardóttir næringarfræðingur, formaður Astma- og ofnæmisfélags Íslands.
- Uppsprettur loftmengunar á Íslandi - Ragnhildur G. Finnbjörnsdóttir teymisstjóri loftslags og loftgæða hjá Umhverfisstofnun.
- Skaðleg áhrif loftmengunar - Ragnhildur G. Finnbjörnsdóttir teymisstjóri loftslags og loftgæða hjá Umhverfisstofnun.
- Loftmengun og heilsa - Þorsteinn Jóhannsson sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun.