SÍBS blaðið / 26. október 2017

SÍBS blaðið október 2017

Blaðið fjallar um bólgur. 

  • Munu börnin okkar lifa skemur en við? - leiðari Guðmundar Löve framkvæmdastjóra SÍBS
  • Áhrif bólgu á hjarta- og æðasjúkdóma - Axel F. Sigurðsson læknir
  • Bólga, líkamsfita og langvinnir sjúkdómar - Hildur Thorsdóttir læknir 
  • Vöðvabólga er ekki bólga - Gunnar Svanbergsson og Hólmfríður B. Þorsteinsdóttir, MT-sjúkraþjálfarar 
  • Raunverulegir bólgusjúkdómar oftast langvinnir - viðtal við Ragnar Frey Ingvarsson lyf- og gigtarlækni
  • Svefn og bólgur - Erla Björnsdóttir sálfræðingur 
  • Bólgur vegna meiðsla og álags í íþróttum - Árni Árnason sérfræðingur í íþróttasjúkraþjálfun 
Nýtt á vefnum