SÍBS blaðið október 2015
Október útgáfa SÍBS blaðsins er komin út. Að þessu sinni sjónum beint að fæðubótarefnum og hversu mikið neysla þeirra hefur aukist á undanförnum árum. Hvað er satt og logið í þessum efnum? Eru fæðubótarefni himnasending eða óþarfi?
Efnisyfirlit
Á ég að gæta bróður míns? - Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS.
Njótum matarins, njótum lífsins - Erla Gerður Sveinsdóttir, heimilislæknir og lýðheilsufræðingur, Heilsuborg.
Eru fæðubótarefni nauðsynleg?- Fríða Rún Þórðardóttir, næringarfræðingur.
Matur eða mauk, skiptir útlitið máli - Bryndís Eva Birgisdóttir.
Með eigin markmið að leiðarljósi- viðtal við Ásdísi Hjálmsdóttur spjótkastara.
Þarf ég bætiefni - Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringafræði.
Breyttar áherslur í mataræði - Axel F. Sigurðsson, hjartalæknir, Dr. Med.