SÍBS blaðið / 31. október 2019
SÍBS blaðið, október 2019
Svefn er yfirskrift þriðja SÍBS blaðsins á þessu ári.
Efnisyfirlit
- Heilsa og hagsmunir þjóðar - leiðari Guðmundar Löve framkvæmdastjóra SÍBS.
- Betri svefn grunnstoð heilsu - Erla Björnsdóttir sálfræðingur.
- Sólarklukka, staðarklukka og dægurklukka- Björg Þorleifsdóttir lífeðlisfræðingur.
- Langvarandi svefnleysi - Erla Björnsdóttir sálfræðingur.
- Svefnvenjur ungmenna - Erlingur Jóhannsson prófessor og Rúna Sif Stefánsdóttir doktorsnemi.
- Er hættulegt að hrjóta? - Erna Sif Arnardóttir rannsóknasérfræðingur, Kristín Anna Ólafsdóttir svefnmælifræðingur og Marta Serwatko heilbrigðisverkfræðingur.