SÍBS blaðið / 29. október 2018

SÍBS blaðið október 2018

Líf og heilsa er yfirskrift þriðja SÍBS blaðsins sem kemur út á þessu afmælisári.

Efnisyfirlit:

  • Heilsa í allar stefnur - leiðari Guðmundar Löve framkvæmdastjóra SÍBS
  • Amæliskveðja frá Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra
  • Líf og heilsa - Guðmundur Löve framkvæmdastjóri SÍBS
  • Sjúklingurinn í öndvegi - Viðtal við Ölmu Dagbjörtu Möller landlækni
  • Nýjar áskoranir og ný tækifæri í lýðheilsustarfi - Dóra G. Guðmundsdóttir sviðsstjóri, Gígja Gunnarsdóttir verkefnastjóri, Sigrún Daníelsdóttir verkefnastjóri og Sólveig Karlsdóttir sérfræðingur hjá landlækni
  • Grasrótin drifkraftur í heilbrigðismálum - Stefanía G. Kristinsdóttir verkefnastjóri SÍBS
Nýtt á vefnum