SÍBS blaðið / 19. júní 2020
SIBS blaðið, júní 2020
Velmegun og vellíðan er yfirskrift sumarblaðs SÍBS þetta árið.
Efnisyfirlit
- Hagvöxtur og hamingja - leiðari Guðmundar Löve framkvæmdastjóra SÍBS.
- Vellíðan og hamingja á umbrotatímum - Ingrid Kuhlman, ráðgjafi með meistaragráðu í hagnýtri jákvæðri sálfræði.
- Er meiri hagvöxtur alltaf betri? - Stefán Ólafsson, prófessor við HÍ, ráðgjafi hjá Eflingu-stéttarfélagi.
- Áhrif hreyfingar á heilsu og sjúkdóma - Axel F. Sigurðsson, hjartalæknir.
- Ríkið hefur efni á þessu – en á að gera það? - Ólafur Margeirsson, doktor í hagfræði.