SÍBS blaðið / 10. febrúar 2015
SÍBS-blaðið febrúar 2015
Meðan 97,4% útgjalda í heilbrigðiskerfinu fara í að bregðast við vandanum eru aðeins 2,6% eyrnamerkt forvörnum. Hinum megin á vogarstönginni hangir hundruða milljarða kostnaður vegna lífsstílstengdra sjúkdóma.
Efnisyfirlit
- Heilbrigði einstaklings, hagur samfélags - Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS.
- Stóra myndin í heilbrigðismálum - Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS.
- Örorka og örorkumat - Sigrún Edda Jónsdóttir, sérfræðingur á Fjármálasviði Tryggingastofnunar.
- Skilgreiningar á örorku - Magnús Ólason, læknir á Reykjalundi.
- Mannréttindi víða brotin - viðtal við Ellen Calmon formaður ÖBÍ.
- Starfsgetumat í stað örorkumats - Ása Dóra Konráðsdóttir, sviðsstjóri VIRK.
- Virkjum hæfileikana, alla hæfileikana - Hrafnhildur Tómasdóttir, sviðsstjóri VMST.