SÍBS blaðið / 4. febrúar 2013
SÍBS-blaðið, febrúar 2013
Í blaðinu er fjallað um skammdegisþunglyndi. Lesa má blaðið. Skammdegisþunglyndi lýsir sér í depurð, aukinni svefnþörf, aukinni matarlyst, löngun í sætindi, þyngdaraukningu, pirringi, þreytu og orkuleysi. Orsakir eru ekki að fullu þekktar, en talið er að það tengist minnkandi dagsbirtu á veturna sem valdi truflun á lífsklukkunni, hinni innbyggðu klukku sem stýrir ýmsum mikilvægum ferlum líkamans.
Efnisyfirlit
- Vetrartími styttir skammdegið- Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS.
- Skammdegisþunglyndi - Þórgunnur Ársælsdóttir, geðlæknir.
- Lífsklukkan, umhverfi og líðan - Björg Þorleifsdóttir, lektor í lífeðlisfræði.
- Svefn í skammdeginu- Erla Björnsdóttir, sálfræðingur.
- Að lifa með skammdegisþunglyndi - viðtal við Sigurð Þ. Ragnarsson.
- Ljósamerðferð við skammdegisþunglyndi - Andrés Magnússon, geðlæknir.
- HAM við þunglyndi- Inga Hrefna Jónsdóttir, forstöðusálfræðingur og Rósa María Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur og teymisstjóri báðar á Reykjalundi.