Námskeið SÍBS

Smelltu á námskeiðin í dagskránni til að skoða nánar.

Næst á dagskrá

29nóv.
Að matreiða ofnæmisfæði á öruggan hátt
29. nóvember 2018 – 6. desember 2018, kl. 16:30 – kl. 19:30
Menntaskólinn í Kópavogi

Astma- og ofnæmisfélag Íslands (AO) heldur námskeið um eldun ofnæmisfæðis dagana 29. nóvember og 6. desember í Menntaskólanum í Kópavogi. Bóklegi hlutinn verður haldinn fimmtudaginn 29. nóvember kl. 16:30 til 19:30 og verklegi hlutinn fimmtudaginn 6. desember kl. 16:30 til 20.30.

Markmiðið með námskeiðinu er að bjóða upp á faglega fræðslu um fæðuofnæmi, alvarleika þess og hvernig tryggja megi góða og holla næringu. Það getur verið flókið að tryggja öruggt fæði og umhverfi fyrir einstakling með fæðuofnæmi. Ljóst er að næringarefni geta orðið af skornum skammti þegar fæðuofnæmi er til staðar og felst fræðslan m.a ...

Nýtt á vefnum