Máttarstólpar

Vilt þú gerast einn af Máttarstólpum SÍBS og hjálpa okkur að auka enn frekar fræðslu- og forvarnarstarf okkar? Í dag eru lífsstílstengdir sjúkdómar algengasta orsök heilsutaps í okkar heimshluta og allt að tvo þriðju hluta dauðsfalla og stóran hluta örorku má rekja til sjúkdóma sem við getum sjálf haft áhrif á.

Hlutverk SÍBS er að sinna endurhæfingu, forvörnum og stuðla að bættri heilsu og heilbrigðara líferni. Það gerum við með aukinni fræðslu til almennings í góðu samstarfi við yfirvöld og fagaðila á heilbrigðissviði.

Skráðu þig sem máttarstólpi í forminu hér á síðunni. Framlag þitt væri mikilvægur þáttur í baráttu SÍBS fyrir bættri lýðheilsu þjóðarinnar.

Vilt þú gerast einn af Máttarstólpum SÍBS og hjálpa okkur að auka enn frekar fræðslu- og forvarnarstarf okkar?
Forsíða