SÍBS blaðið / 14. febrúar 2014
SÍBS-blaðið, febrúar 2014
Einn af hverjum fimm Íslendingum yfir 40 ára aldri þjáist af einkennum langvinnrar lungnateppu. Lungnateppusjúkdómar eru nú fjórða algengasta dánarorsök Íslendinga. Lungnasjúkdómar.
Efnisyfirlit
- Alvarleg heilsuvá - Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS.
- Minni mæði, meiri lífsgæði- Guðbjörg Pétursdóttir, hjúkrunarfræðingur og Hans Jakob Beck, læknir.
- Bakteríur og veirur - Jón Steinar Jónsson, læknir Heilsugæslunni Garðabæ.
- Hvað eru lungun að segja þér? - Dóra Lúðvíksdóttir, lungnalæknir.
- Meira kikk að hlaupa en reykja - viðtal við Trausta Valdimarsson, lækni.
- Astmi í börnum - Ari Viðar Axelsson, barnalæknir.
- Frjókorn og frjónæmi - Davíð Gíslason.