Fréttir / 30. nóvember 2020

Þing SÍBS 2020

Hluti þátttakenda á þingi SÍBS

Þing SÍBS var haldið laugardaginn 28. nóvember og fór að þessu sinni fram með rafrænum hætti vegna samkomutakmarkana. Notast var við Zoom-fjarfundakerfið og atkvæðagreiðslur fóru fram í gegnum kosningakerfi Outcome.

Sveinn Guðmundsson var kosinn formaður stjórnar SÍBS og Sólveig Hildur Björnsdóttir varaformaður. Auk þeirra voru Fríða Rún Þórðardóttir, Selma Árnadóttir og Valur Stefánsson kosin í aðalstjórn og þær Kristín Eiríksdóttir og Valgerður Hermannsdóttir voru kosnar varamenn í stjórn, sjá nánar um stjórnskipulag SÍBS.

Nýtt á vefnum