SÍBS blaðið / 22. október 2024
SÍBS blaðið, október 2024
Efnisyfirlit
- Hvers vegna borðum við það sem við borðum? Birna Þórisdóttir lektor í næringarfræði HÍ, Bryndís Eva Birgisdóttir prófessor í næringarfræði HÍ
- Manneskjur í breyttum heimi - Birna Þórisdóttir lektor í næringarfræði HÍ
- Matarvenjur og heilsa barna - Dr. Ellen Alma Tryggvadóttir næringarfræðingur
- Auglýsingar: Veiðileyfi á börn - Bryndís Eva Birgisdóttir prófessor í næringarfræði, Jóhanna Eyrún Torfadóttir lektor við miðstöð í lýðheilsuvísindum HÍ
- Félagslega fæðuumhverfið: Gildi fjölskyldumáltíða - Dr. Nicklas Neuman dósent í næringarfræði við Uppsala Háskóla, Svíþjóð, þýðing og aðlögun Dr. Anna Sigríður Ólafsdóttir prófessor í næringarfræði við HÍ og Uppsalaháskóla
- Stefnumótun heilsusamlegs fæðuumhverfis - Lísbet Sigurðardóttir lýðheilsufræðingur