SÍBS blaðið / 8. mars 2024
SÍBS blaðið, mars 2024
Efnisyfirlit
- Ójafn leikur - Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS
- Hvað eru gjörunnin matvæli? - Kolbrún Sveinsdóttir, verkefnastjóri hjá Matís og gestaprófessor við Matvæla-og næringarfræðideild Háskóla Íslands og Ólafur Reykdal, verkefnatjóri hjá Matís.
- Að næra sig í samlyndi við umhverfið - Ragnhildur Guðmannsdóttir, næringarfræðingur og doktorsnemi í næringarfræði.
- Ávaxtanammi er meira nammi en ávöxtur - Páll Kristinn Pálsson, ritstjóri tók viðtalið.
- Sjónarhorn næringarfræðinnar á gjörvinnslu - Guðmundur Gaukur Vigfússon, löggiltur næringarfræðingur, aðjúnkt við Háskóla Íslands, starfar einnig hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
- Gjörunnir gosdrykkir geta skaðað - Jóhanna Eyrún Torfadóttir, næringarfræðingur, doktor í lýðheilsuvísindum og verkefnisstjóri næringar hjá embætti landlæknis.
- Gjörunnin matvæli og lýðheilsa - Steina Gunnarsdóttir doktorsnemi í heilbrigðisvísindum við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands.