SÍBS blaðið / 19. júní 2023
SÍBS blaðið, júní 2023
Efnisyfirlit
- Af hverju kvenheilsa? - Erla Gerður Sveinsdóttir heimilislæknir, lýðheilsufræðingur og sérfræðilæknir við offitumeðferð, yfirlæknir Kvenheilsu hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
- Breytingaskeið kvenna - Sólrún Ólína Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur og Steinunn Zophoníasdóttir ljósmóðir hjá Kvenheilsu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
- Kynlöngun og andleg líðan á breytingaskeiði - Hanna Lilja Oddgeirsdóttir læknir og eigandi GynaMEDICA
- Konur, svefn og hormón. Þekkir þú þínar innri árstíðir? - Erla Björnsdóttir sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum
- Þvagleki - Tengsl við stoðkerfið - Hólmfríður B. Þorsteinsdóttir MT-sjúkraþjálfari, sérfræðingur í greiningu og meðferð stoðkerfis
- Tíðahringurinn og íþróttir - Birna Varðardóttir doktorsnemi í íþrótta- og heilsufræði BSc næringarfræði, MSc hreyfivísindi og íþróttanæringarfræði