SÍBS blaðið / 27. febrúar 2025
SÍBS blaðið, febrúar 2025
Efnisyfirlit
- Ósýnilegu milljarðarnir - Guðmundur Löve framkvæmdastjóri SÍBS
- Heilsa þjóðar - leiðin áfram - Alma D. Möller heilbrigðisráðherra
- Heilsugæslan - hér fyrir þig - Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
- Áskoranir félagslegra heilbrigðiskerfa - Rúnar Vilhjálmsson prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands
- Sjúkdómsvæðing mennskunnar - Svava Arnardóttir formaður landssamtakanna Geðhjálpar
- Máttur upplýsinga - Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Köru Connect
- Mönnun háskólakennara í heilbrigðisvísindum - Unnur A. Valdimarsdóttir prófessor og forseti Heilbrigðisvísindasviðs, Helga Bragadóttir prófessor og forseti Hjúkrunarog ljósmóðurfræðideildar, Sólveig Ása Árnadóttir prófessor og formaður námsbrautar í sjúkraþjálfun við Læknadeild, Þórarinn Guðjónsson prófessor og forseti Læknadeildar, öll frá Háskóla Íslands.