SÍBS blaðið / 15. janúar 2011

SÍBS blaðið, janúar 2011

Sagt frá rannsóknum í endurhæfingu á Reykjalundi. Á Reykjalundi er unnið bæði með líkama og sál, frásögn af upplifun hjartasjúklings í endurhæfingu.

  • Vísind efla alla dáð og starfshæfnimat og -endurhæfing - Hjördís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga
  • Umhverfi sjúklinga á Reykjalundi - Lára M. Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar
  • Á Reykjalundi er unnið með líkama og sál - viðtal við Ásgeir Þór Árnason, framkvæmdastjóra Hjartaheilla
  • NHL fundur á Íslandi - Helgi Hróðmarsson
  • Konur til forystu hjá SÍBS - viðtal við Dagnýju Ern Lárusdóttur, formann SÍBS
Nýtt á vefnum