SÍBS blaðið / 24. október 2013

SÍBS-blaðið, október 2013

75 ára afmælisrit - SÍBS var stofnað til að bregðast við berklafaraldrinum en er í dag að takast á við nýjan faraldur, lífsstílssjúkdómana sem leggja 4 af hverjum 10 Íslendingum í valinn.

  • SÍBS á tímamótum - Dagný Erna Lárusdóttir, formaður stjórnar SÍBS
  • Ávarp forseta Íslands Ólafs Ragnars Grímssonar
  • Ávarp heilbrigðisráðherra Kristjáns Þórs Júlíussonar
  • Forvarnir og heilbrigður lífsstíll í fyrirrúmi - Viðtal við Guðmund Löve, framkvæmdastjóra SÍBS
  • Sigur lífsins – SÍBS í 75 ár, ný bók um sögu samtakanna
  • Þjóðhagslegur ávinningur endurhæfingar vanmetinn - Birgir Gunnarsson, Reykjalundi
  • Lífsgæði að fá að vinna - Viðtal við Jón M. Benediktsson, Múlalundi
  • Heildræn heilsa á tækniöld - Vilhjálmur Ari Arason, heimilislæknir
Nýtt á vefnum