SÍBS blaðið / 15. nóvember 2011
SÍBS-blaðið, nóvember 2011
Offita var mjög sjaldgæf og það er ekki fyrr en á allra síðustu áratugum, eftir seinni heimsstyrjöld, sem offita fer að verða útbreidd í samfélaginu.
- Offitumeðferð á Reykjalundi- Ludvig Guðmundsson og Olga Björk Guðmundsdóttir, hjúkrunarstjóri offitusviðs
- Næring, skiptir hún máli? - Bryndís Lýðsdóttir, hjúkrunarfræðingur og Guðrún Jóna Bragadóttir, næringarfræðingur
- Ekki á morgun heldur núna - viðtal við Hörpu Eiríksdóttur
- Jafnvægi er lífsstíll- Geirlaug D. Oddsdóttir, iðjuþjálfi
- Hreyfing er grundvallaratriði - Guðlaugur Birgisson, sjúkraþjálfari og Hjalti Kristjánsson, heilsuþjálfi
- Hugsanir, hegðun og tilfinningar - Harpa Ásdís Sigfúsdóttir, félagsráðgjafi og Helma Rut Einarsdóttir, sálfræðingur
- Holt og gott á Reykjalundi - Ludvig Guðmundsson og Guðrún Jóna Bragadóttir