Fréttir / 5. júní 2019

Fræðslumynd um bólusetningar

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur lýst því yfir að bólusetningar séu hagkvæmustu og árangursríkustu aðgerðir sem hægt er beita í heilbrigðismálum.

Í nýrri fræðslumynd fjalla íslenskir sérfræðilæknar um fyrirkomulag bólusetninga hér á landi og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir segir frá veikindum dóttur sinnar sem smitaðist af kíghósta áður en hún hafði náð aldri til að fá sína fyrstu bólusetningu.

Dagskrárgerð: Páll Kristinn Pálsson og Aðalgeir Gestur Vignisson. Framleiðandi: Epos kvikmyndagerð ehf. fyrir Embætti landlæknis / Sóttvarnalækni, 2019.

Nýtt á vefnum