Boðið verður upp á fría öndunarmælingu í húsakynnum SÍBS, Síðumúla 6, Reykjavík kl. 15:00-17:00 fimmtudaginn 14. okt.
Hjúkrunarfræðingar og læknar verða á staðnum og veita upplýsingar og ráðgjöf.
Þú getur einnig haft samband við heilsugæslustöð, farið til lungnalæknis eða ofnæmislæknis og óskað eftir mati á lungnastarfsemi þinni með öndunarmælingu.