Fréttir / 28. desember 2001

SÍBS blaðið er komið út


Fyrsta tbl. SÍBS blaðsins 2002 er komið út.

Meðal efnis í því er umfjöllun um Múlalund, vinnustofu SÍBS, fréttir frá Happdrætti SÍBS ásamt vinningaskrá 2002,  Ævintýrið á Reykjalundi, fréttir frá Landssamtökum hjartasjúklinga, Astma- og ofnæmissamtökunum og fleira og fleira.

Blaðið verður sent út til félagsmanna strax eftir áramót og liggur frammi á heilsugæslustöðvum og víðar. Þeir sem óska að fá blaðið sent geta hringt í síma 552 2150 eða sent bréf á [email protected].

Einnig má lesa blaðið hér á vefnum undir liðnum \"útgáfumál\" ásamt eldri blöðum.

Nýtt á vefnum