Frá setningu vísindadags á Reykjalundi |
Tilgangur með slíkum degi er að kynna hið mikla og blómlega rannsóknarstarf sem fram fer á Reykjalundi. Fyrst kynntu starfsmenn verkefni á veggspjöldum og svöruðu spurningum um þau, en síðar voru stutt erindi um rannsóknarverkefni.
Sjá má útdrætti úr erindunum á þessum hlekk:
http://www.reykjalundur.is/Reykjalundur/Frettatorg/Tilkynningar/Tilkynninginoll/128
Dagskrá vísindadags og útdrættir
Dagskrá: Kl. 13.00 Setning annars vísindadags á Reykjalundi. Formaður vísindaráðs Ólöf H. Bjarnadóttir, læknir Kl 13.15 Veggspjaldasýning Höfundar svara spurningum Kl. 14.00 Kaffiveitingar Kl. 14.30 Erindi Kl.15.50 Slit vísindadags Fundarstjóri: Veggspjöld V1. Psychometric properties of the ASI-R in a student and a patient population. Elfa B. Hreinsdóttir1, Inga Hrefna V2. Fyrirbærafræðileg rannsókn um þarfir sjúklinga í endurhæfingu - - frá sjónarhóli sjúklinga. Jónína Sigurgeirsdóttir og Sigríður Halldórsdóttir V3. Þróun holdafars á Reykjalundi 1994 2004 Ludvig Guðmundsson V4. Þýðing og prófun á lífsgæðakvarða sem tekur á vandamálum sem tengjast offituvanda, Obesity-related Problems scale (OP). Karl Kristjánssonog Ludvig Guðmundsson V5. Offitumeðferð á Reykjalundi árið 2004. Frá göngudeildarviðtali til útskriftar úr fyrri hluta meðferðar. Karl Kristjánssonog Ludvig Guðmundsson V6. Streita og bjargráð þátttakenda á streitustjórnunarnámskeiði iðjuþjálfa á Reykjalundi. Hlín Guðjónsdóttir og Sif Þórsdóttir V7. Mat skjólstæðinga á eigin iðju. Sigríður Jónsdóttir, Aðalheiður Pálsdóttir og Margrét Sigurðardóttir V8. Orkusparandi aðferðir og langvinn lungnateppa. Bára Sigurðardóttir og V9. Kvíði og þunglyndi hjá sjúklingum í lungnaendurhæfingu. Gunnhildur Kristinsdóttir, V10. Variability in distance walked by cardiac and pulmonary patients in six- minute walking tests V11. Effect of inpatient rehabilitation on work capacity of patients with cardiac disease V12. Diaphragmatic dysfunction occurs at peak exercise in severe COPD patients Lorenzo Appendini, Erindi E1. Íslensk þýðing og forprófun á greindarprófi Wechslers fyrir fullorðna (WAIS III) Eiríkur Líndal , Inga Hrefna Jónsdóttir, Már Viðar Másson, E2. Áhrif lungnaendurhæfingar á næringarástand sjúklinga með langvinna lungnateppu. Hans Jakob Beck, Guðbjörg Pétursdóttir og E3. Comparison of group and individual cognitive behaviour therapy for treatment-resistant depression. Pétur Hauksson, Sylvia Ingibergsdóttir, Inga Hrefna Jónsdóttir E4. Slakir lesarar