Fréttir / 24. febrúar 2010

Fjölmenni á ráðstefnu SÍBS


Ráðstefnan sett
Húsfyllir varð hjá SÍBS í Norræna húsinu í gær á ráðstefnunni Heilbrigðiskerfi á krepputímum. Sigurður Rúnar Sigurjónsson, formaður SÍBS setti ráðstefnuna, Guðmundur Bjarnason, formaður Hjartaheilla stjórnaði henni og Helgi Hróðmarsson flutti lokaorð og sleit ráðstefnunni.

Heilbrigðisráðherra flutti ávarp í upphafi ráðstefnunnar og fór ítarlega yfir stöðuna á vettvangi heilbrigðisráðuneytisins, ásamt því að flytja yfirlit um aðgerðir sem gripið hefur verið til.  (Smellið á myndir fyrir stækkun)

Þrír fyrirlesarar: Tinna Laufey, Birna og Davíð
Ráðstefnustjórinn
Efni það sem flutt var á ráðstefnunnir kom úr ýmsum áttum svo sem sjá má af  dagskránni og þeim glærum sem finna má undir hlekkjum hér að neðan. Ekki eru glærur frá erindi Sigmars B. Haukssonar, Staða sjúklinga á tímum samdráttar í heilbrigðiskerfinu.

 

Ávarp heilbrigðisráðherra, Álfheiðar Ingadóttur

 

Tinna Laufey: Heilsan og hagsveiflan

 

Davíð Gíslason: Staða sjúklinga á tímum samdráttar ...

 

Birna Jónsdóttir: Verður læknaskortur á Íslandi?

 

Hjördís Jónsdóttir: Hvernig tryggjum við heilbrigði, virkni ...

 

Jakob Falur: Eru kaup á lyfjum óþarfa bruðl?

 

Kristján Hjálmar: Niðurskurður í þjálfun, skammgóður ...

 

Nýtt á vefnum