Ráðstefnan sett |
Heilbrigðisráðherra flutti ávarp í upphafi ráðstefnunnar og fór ítarlega yfir stöðuna á vettvangi heilbrigðisráðuneytisins, ásamt því að flytja yfirlit um aðgerðir sem gripið hefur verið til. (Smellið á myndir fyrir stækkun)
Þrír fyrirlesarar: Tinna Laufey, Birna og Davíð |
Ráðstefnustjórinn |
Ávarp heilbrigðisráðherra, Álfheiðar Ingadóttur
Tinna Laufey: Heilsan og hagsveiflan
Davíð Gíslason: Staða sjúklinga á tímum samdráttar ...
Birna Jónsdóttir: Verður læknaskortur á Íslandi?
Hjördís Jónsdóttir: Hvernig tryggjum við heilbrigði, virkni ...
Jakob Falur: Eru kaup á lyfjum óþarfa bruðl?
Kristján Hjálmar: Niðurskurður í þjálfun, skammgóður ...